Kammerhópurinn Camerarctica

Sverrir Vilhelmsson

Kammerhópurinn Camerarctica

Kaupa Í körfu

ÞRÍSKIPT tónleikaröð Kammerhópsins Camerarctica, Norrænir sumartónar, hefst í Norræna húsinu kl. 22 í kvöld. Þetta er í annað sinn sem hópurinn heldur þessa tónleikaröð og verður að þessu sinni boðið upp á sólstöðu-, barna- og kammertónleika. MYNDATEXTI: Kammerhópurinn Camerarctica og gestir á Norrænum sumartónum í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar