Örni Ingi

Kristján Kristjánsson

Örni Ingi

Kaupa Í körfu

Örn Ingi opnar yfirlitssýningu í tilefni 30 ára starfsafmælis MYNDATEXTI: ÖRN Ingi Gíslason fjöllistamaður fagnar 30 ára starfsafmæli í listinni um þessar mundir og af því tilefni opnar hann yfirlitssýningu á verkum sínum í eigin húsnæði á Óseyri 6 á Akureyri í dag kl. 14. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í júní 1973

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar