Bjartir dagar

Sverrir Vilhelmsson

Bjartir dagar

Kaupa Í körfu

HAFNFIRSK bílskúrsbönd tróðu upp á Norðurbakkanum í Hafnarfirði á laugardag í félagi við nokkur stærri og þekktari bönd á borð við Botnleðju og Jet Black Joe auk þess að gestaböndin Írafár og I Adapt komu og skemmtu. MYNDATEXTI. Gleðisveitin Runólfur blés gleði í brjóst viðstaddra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar