Reykjavík úr lofti

Arnaldur Halldórsson

Reykjavík úr lofti

Kaupa Í körfu

FRAMKVÆMDIR við gerð mislægra gatnamóta Stekkjarbakka, Reykjanesbrautar og Smiðjuvegar standa nú sem hæst en ætlunin er að hleypa umferð á mannvirkið 1. nóvember. MYNDATEXTI. Ný gönguleið mun tengja saman tvær helstu útivistarperlur höfuðborgarsvæðisins, Fossvogsdal og Elliðaárdal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar