Loðnuvinnslan í Sandgerði

Reynir Sveinsson

Loðnuvinnslan í Sandgerði

Kaupa Í körfu

UNDANFARNA daga hafa menn staðið í ströngu við að taka í sundur nýlega loðnuverksmiðju Síldarvinnslunnar í Sandgerði, en henni var nýlega lokað sökum skorts á hráefni. MYNDATEXTI. Vinnuflokkur á vegum síldarvinnslunnar hífir gufuketil á vagn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar