Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi

Hafþór Hreiðarsson

Hvalaskoðunarbáturinn Bjössi

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Norður-Sigling ehf. á Húsavík, sem stendur fyrir hvalaskoðun, hefur tekið nýjasta bát sinn, þann fjórða í flota fyrirtækisins, í notkun. Bjössi Sör heitir hann og var smíðaður í skipasmíðastöð KEA. MYNDATEXTI. Bjössi Sör leggur í hvalaskoðun á Skjálfanda en hann er fjórði hvalaskoðunarbátur fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar