Duo campanas

Jim Smart

Duo campanas

Kaupa Í körfu

GÍTARLEIKARARNIR Eric Lammers og Þórólfur Stefánsson halda tónleika í Listasafni Sigurjóns Ólafsssonar í kvöld kl. 20:30. Þetta eru fyrstu tónleikarnir af fjórum sem þeir halda hér á landi í sumar, en auk tónleikanna í Sigurjónssafni munu þeir spila í Hafnarborg, Ketilshúsinu í tengslum við listasumar á Akureyri og á Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði. Eric og Þórólfur starfa báðir í Svíþjóð og stofnuðu dúettinn Duo Campanas 2001 eftir að hafa kynnst á sumarhátíð fyrir gítarleikara í Svíþjóð. MYNDATEXTI. Eric Lammers og Þórólfur Stefánsson með gítarana á Laugarnestanga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar