Rúrik Haraldsson

Jim Smart

Rúrik Haraldsson

Kaupa Í körfu

FÉLAG íslenskra leikara afhenti Þjóðleikhúsinu nýverið ljósmynd af Rúrik Haraldssyni leikara, en hann lést í janúar á þessu ári. Ljósmyndin er gefin í minningu Rúriks, en hann var einn af helstu leikurum Þjóðleikhússins um langt árabil. MYNDATEXTI. Edda Þórarinsdóttir, fyrrverandi formaður Félags íslenskra leikara, Randver Þorláksson, núverandi formaður þess, og Stefán Baldursson Þjóðleikhússtjóri með ljósmyndina af Rúrik Haraldssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar