Fylkir - KR 2:1

Árni Torfason

Fylkir - KR 2:1

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kemur sending inn í teiginn, inn í gegnum alla þvöguna og þá var ekkert annað fyrir mig að gera en að setja hausinn í boltann," sagði Björn Viðar Ásbjörnsson hetja Fylkismanna í gærkvöldi þegar hann var beðinn um að lýsa sigurmarkinu. MYNDATEXTI: Björn Viðar Ásbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar