17. júní

Árni Torfason

17. júní

Kaupa Í körfu

ÞJÓÐIN skemmti sér saman á þjóðhátíðardaginn 17. júní enda sjaldan eins fjölbreytt dagskrá í boði á einum degi. Margar fjölskyldur litu niður í miðbæ Reykjavíkur um daginn enda margt við að vera. MYNDATEXTI. Mörgum finnst ómissandi að fara í skrúðgöngu 17. júní og ekki er verra að fá að vera á háhesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar