17. júní

Árni Torfason

17. júní

Kaupa Í körfu

NEMENDAVERÐLAUN fræðsluráðs Reykjavíkur voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur 17. júní. Níu ungmenni úr jafnmörgum skólum hlutu verðlaunin í þetta sinn en grunnskólum í Reykjavík var boðið að tilnefna einn nemanda hver. Þórólfur Árnason borgarstjóri afhenti verðlaunin ásamt Stefáni Jóni Hafstein, formanni fræðsluráðs. MYNDATEXTI. Níu grunnskólanemendur hlutu nemendaverðlaun í Ráðhúsinu í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar