17. júní

Árni Torfason

17. júní

Kaupa Í körfu

MIKIÐ var um dýrðir á 17. júní-hátíðahöldum í Reykjavík. Að venju hófust hátíðahöldin með samhljómi kirkjuklukkna í Reykjavík en að því loknu lagði Árni Þór Sigurðsson, forseti borgarstjórnar, blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar. MYNDATEXTI. Inga María Valdimarsdóttir fjallkona flutti ljóð eftir Ingibjörgu Haraldsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar