Fylkir - Grindavík

Árni Torfason

Fylkir - Grindavík

Kaupa Í körfu

ÓVÆNT úrslit urðu í 32-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu þegar ungmennalið ÍA, skipað leikmönnum undir 23 ára aldri, gerði sér lítið fyrir og lagði 1. deildarlið Stjörnunnar á Akranesi, 2:1. Úrvalsdeildarliðin Fylkir, FH og Grindavík áttu nokkuð greiða í 16-liða úrslitin og þar með verða öll úrvalsdeildarliðin í hattinum þegar dregið verður í dag til 16-liða úrslitanna, ásamt fimm liðum úr 1. deild og ungmennaliði liði ÍA. MYNDATEXTI. Haukur Ingi Guðnason hefur heldur betur verið á skotskónum í leikjum með Fylki að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar