Ofn

Árni Torfason

Ofn

Kaupa Í körfu

Ekkert hitakerfi hefur náð jafn mikilli útbreiðslu og ofnakerfið, eða miðstöðvarhitun eins og hún var lengstum kölluð hérlendis. Reyndar má leiða að því rök að fleiri kerfi geti kallast miðstöðvarhitun en ofnakerfi, þar má nefna geislahitun, gólfhitun og gólflistahitun. Öll byggjast þessi hitakerfi á því að það er vatn sem ber varmann frá einum hitagjafa, þaðan er nafnið miðstöðvarhitun komið. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar