Bakkavör

Sverrir Vilhelmsson

Bakkavör

Kaupa Í körfu

Fyrrverandi lykilstarfsmenn Bakkavör Group hafa keypt starfsemi félagsins annars staðar en í Bretlandi. Með sölunni og nýlegri skuldabréfasölu er sjóðstaða Bakkavarar mjög góð. Því telja forsvarsmenn félagsins ekkert því til fyrirstöðu að stækka Bakkavör Group enn frekar. Guðrún Hálfdánardóttir sat kynningarfund hjá Bakkavör Group og Fram Foods og ræddi við helstu stjórnendur. MYNDATEXTI. Halldór Þórarinsson, stjórnarformaður Fram Foods, Lýður Guðmundsson, forstjóri Bakkavör Group, Ágúst Guðmundsson, stjórnarformaður Bakkavör Group og Hilmar Ásgeirsson, forstjóri Fram Foods, kynntu fyrir fjárfestum sölu á sjávarútvegshluta Bakkavarar til Fram Foods í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar