Jóna Valgerður Höskuldsdóttir
Kaupa Í körfu
Fæ yfir mig taumlausa þörf til sköpunarstarfa. Jóna Valgerður Höskuldsdóttir hefur fundið sköpunargleði sinni og athafnaþrá farveg í bútasaumi, tréskurði og ræktunarstarfi. Í samtali við Svein Guðjónsson kveðst hún líka hafa nóg fyrir stafni, allan liðlangan daginn, alla daga. Garðurinn ber þess glögg merki að húsráðandi er dverghagur. Þarna eru borð og stólar úr tré, skúlptúrar úr trjádrumbum og garðáhöld og verkfæri, sem smíðuð hafa verið úr því sem til fellur í náttúrunni. Í garðinum má einnig sjá að búið hefur verið í haginn fyrir smáfuglana með húsasmíði, þar af eitt "fjölbýlishús" með nokkrum litlum vistarverum. MYNDATEXTI: Jóna Valgerður Höskuldsdóttir með bútasaum í bakgrunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir