Hárgreiðslukeppni Intercoiffure-ungliða

Árni Torfason

Hárgreiðslukeppni Intercoiffure-ungliða

Kaupa Í körfu

KEPPNI í hársnyrtingu á vegum Intercoiffure á Íslandi fór fram á dögunum á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll. Alls eru 15 hárgreiðslustofur á landinu félagar í Intercoiffure en ungliðar stofanna tóku þátt í keppninni. MYNDATEXTI. Nína Kristjánsdóttir hjá Jóa og félögum og Hafdís módel en Nína lenti í öðru sæti í keppninni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar