Danskeppni í Borgarleikhúsi

Árni Torfason

Danskeppni í Borgarleikhúsi

Kaupa Í körfu

Danskeppnin Núllsjö/núllsex fór fram í Borgarleikhúsinu á laugardagskvöld. Þetta er að sögn Sigrúnar Valbergsdóttur kynningarstjóra í annað skiptið sem keppni af þessu tagi er haldin þar, en fyrri keppnin var haldin fyrir tveimur árum. Myndatexti: Nafn með rentu. Úr verki Guðmundar Helgasonar, Party, sem hlaut verðlaun áhorfenda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar