Mjaltaþjónn

Atli Vigfússon

Mjaltaþjónn

Kaupa Í körfu

Stórtækar endurbætur hafa verið gerðar á fjósinu á bænum Grímshúsum í Aðaldal. Það er Hallgrímur Óli Guðmundsson bóndi og fjölskylda hans sem hefur staðið í miklum framkvæmdum að undanförnu og hefur breytt fjósi sínu í 68 kúa legubásafjós auk þess að setja upp Lely mjaltaþjón sem er sá fyrsti sinnar tegundar á samlagssvæðinu austan Vaðlaheiðar. MYNDATEXTI: Guðmundur Hallgrímsson, Ingibjörg Stefánsdóttir og Hallgrímur Óli Guðmundsson með soninn Stefán Óla hjá nýja mjaltaþjóninum í Grímshúsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar