Heilagur Benedikt

Atli Vigfússon

Heilagur Benedikt

Kaupa Í körfu

LEIKHÓPUR Hafralækjarskóla sýndi um helgina Heilagan Benedikt, en svo nefnist harmrænn gamanleikur eftir sr. Þorgrím Daníelsson, sóknarprest á Grenjaðarstað./Með helstu hlutverk fóru m.a. Halldóra Kristín Bjarnadóttir sem lék heilagan Benedikt, Brandur Þorgrímsson sem lék Príor, æðsta valdamann klaustursins, Slepjus frænda Príorsins lék Arnfríður Hermannsdóttir, brytann lék Elvar Rúnarsson og Svala Hrönn Sveinsdóttir lék Jón hinn heiðarlega munk. Sögumaður var Íris Arngrímsdóttir sem jafnframt var hvíslari. MYNDATEXTI: Halldóra Kristín Bjarnadóttir og Svala Hrönn Sveinsdóttir í leikritinu. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar