Skilaboðaskjóðan

Atli Vigfússon

Skilaboðaskjóðan

Kaupa Í körfu

Söngur og gleði ríkti í félagsheimilinu á Breiðumýri í Þingeyjarsveit um helgina þegar Litlulaugaskóli sýndi Skilaboðaskjóðuna fyrir fullu húsi. Yfir fjörutíu nemendur skólans tóku þátt í sýningunni og höfðu allir hlutverki að gegna. Myndatexti: Dvergarnir nutu sín vel á sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar