Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði

Arnaldur Halldórsson

Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði

Kaupa Í körfu

HILMAR Örn Hilmarsson var vígður allsherjargoði ásatrúarmanna á Þingvöllum við hátíðlega athöfn í gærkvöldi. Athöfnin hófst með því að allsherjargoði og aðrir goðar ásamt lögsögumanni gengu niður Almannagjá undir lúðrablæstri en uppi við Lögberg var tendraður hringur af útikertum sem göngumenn stigu inn í. MYNDATEXTI. Fyrsta embættisverk Hilmars Arnar Hilmarssonar var vígsla Júlíusar Samúelssonar. Sonur Júlíusar, Þorvaldur, stóð við hlið föður síns í vígslunni. Hilmar hellti miði úr horninu en það var þáttur í vígslunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar