Í Norðurá

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Í Norðurá

Kaupa Í körfu

Í ÁLITSGERÐ Stefáns Más Stefánssonar lagaprófessors við Háskóla Íslands og sérfræðings í Evrópurétti fyrir Landssamband veiðifélaga kemur fram að í tilskipun EES-samningsins um markaðssetningu fisktegunda og -afurða taki hún ekki til laga sem eigi að stuðla að verndun tegunda. Meginmáli skipti að þar sem þetta sé innlent ákvæði en ekki lög ESB hafi Evrópudómstóllinn ekki beina lögsögu í málinu. MYNDATEXTI. EFTA-ríki geta gripið til ráðstafana um verndun tegunda segir m.a. í álitsgerð um verslun á EES-svæðinu með lax og fleiri fisktegundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar