Guðbjörg Reynirsdóttir og Bergey Sigurðardóttir

Reynir Sveinsson

Guðbjörg Reynirsdóttir og Bergey Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

ÞESSAR ungu og snotru meyjar sjá um viðhald og fegrun kirkjugarðsins á Hvalsnesi í sumar. Þær gáfu sér tíma í sumarblíðunni til að sitja stuttlega fyrir hjá fréttaritara Morgunblaðsins sem átti leið hjá þessum fallega stað, rétt sunnan við Sandgerði, á dögunum. Auk þess að sinna hirðingu garðsins sýna þær Guðbjörg Reynisdóttir og Bergey Sigurðardóttir gestkomandi hina fallegu Hvalsneskirkju, sóknarkirkju Sandgerðinga, en mikill fjöldi gesta heimsækir kirkjuna á hverju sumri. Kirkjan sem nú stendur var vígð árið 1887 og er hún einhver allra fegursta steinkirkja landsins. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar