Karlmenn með töskur - Starri og Harpa

Halldór Kolbeins

Karlmenn með töskur - Starri og Harpa

Kaupa Í körfu

Starri Ferðalangurinn Starri var að sóla sig með Hörpu vinkonu sinni og við hlið hans var vegleg leðurtaska. Hann sagðist sennilega vera það sem kalla mætti töskumaður því hann ætti þrjár töskur. "Þessi sem ég er með núna er afskaplega karlmannleg og góð taska og ætli það hafi ekki farið heill kálfur í að búa hana til. Kostur þessarar tösku er sá að hún rúmar blöð af stærðinni A4 og þar sem ég vinn mikið við að skrifa er ég oft með fullt af bókum, blöðum og öðru drasli með mér." ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar