Karlmenn með töskur - Jónatan og Sara

Halldór Kolbeins

Karlmenn með töskur - Jónatan og Sara

Kaupa Í körfu

Jónatan hafði brugðið sér í bæinn ásamt öðrum hundaeigendum með tíkina sína hana Söru og ekki laust við að hundgá hafi borist frá þeim fríða flokki. Jónatan var með litla tösku hangandi á öxlinni og sagði tilvist hennar fyrst og fremst helgast af tilvist Söru. "Ég er með ýmislegt í henni sem fylgir Söru, hundanammi og annað slíkt. En ég geymi líka símann minn, veskið og annað smálegt í henni." ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar