Iraq Írak orkuskortur

Þorkell Þorkelsson

Iraq Írak orkuskortur

Kaupa Í körfu

TÍU vikum eftir að Bandaríkjamenn náðu völdum í Írak vantar enn mikið upp á að innri stoðir samfélagsins virki sem skyldi. Orkuskortur þjakar íbúana og er stór hluti höfuðborgarinnar, Bagdad, án rafmagns hvern dag, nokkra tíma í senn; þrátt fyrir að unnið sé að því að bæta ástandið. Þá þurfa íbúar oft að bíða lengi í biðröð á bensínstöðvum borgarinnar en mikið vantar upp á að eldsneytisþörf almennings sé uppfyllt. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar