Námskeið í gerð flugdreka í Árbæjarsafni
Kaupa Í körfu
Í fyrrasumar kenndum við hér í barnablaðinu hvernig hægt er að smíða flugdreka. En nú hefur verið haldið námskeið í flugdrekasmíði á Árbæjarsafni. Kannski verður námskeiðið haldið aftur eftir verslunarmannahelgi, en margir hafa sýnt því áhuga, og ef ykkur langar á flugdrekasmíðanámskeið, þá látið fólkið á Árbæjarsafninu endilega vita. Eins og sjá má á myndunum hér fyrir neðan fannst strákunum sem sóttu námskeiðið voðalega gaman, og voru stoltir þegar flugdrekarnir þeirra tókust á loft. MYNDATEXTI: Þessi litli flýgur mjög vel, og fæst á Árbæjarsafni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir