Skák á Grænlandi - Sverrir og Steffen
Kaupa Í körfu
Góð stemmning hefur verið í kringum skákmótið Greenland Open 2003 í Qaqortoq. Mótið er alþjóðlegt atskákmót og þátttakendur fá 25 mínútna umhugsunartíma í hverri skák. Alls verða tefldar níu umferðir en mótinu lýkur í dag. MYNDATEXTI: Hinn ungi efnilegi Sverrir Ásbjörnsson teflir hér við Steffen Lynge sem gegnir ýmsum hlutverkum í Qaqortoq. Steffen er einn helsti æskulýðsfrömuður bæjarins, auk þess að vera lögreglumaður og tónlistarmaður. Steffen er í mótsstjórn Grænlandsmótsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir