Skák á Grænlandi - Jóhann Hjartarsson

Skák á Grænlandi - Jóhann Hjartarsson

Kaupa Í körfu

Góð stemmning hefur verið í kringum skákmótið Greenland Open 2003 í Qaqortoq. Mótið er alþjóðlegt atskákmót og þátttakendur fá 25 mínútna umhugsunartíma í hverri skák. Alls verða tefldar níu umferðir en mótinu lýkur í dag. MYNDATEXTI: Talsvert er um moskitoflugur í Qaqortoq. Þegar Jóhann Hjartarsson bregður sér út á milli umferða setur hann gjarnan á sig flugnanetið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar