Skák á Grænlandi - Ingibjörg Ásmundsdóttir
Kaupa Í körfu
Góð stemmning hefur verið í kringum skákmótið Greenland Open 2003 í Qaqortoq. Mótið er alþjóðlegt atskákmót og þátttakendur fá 25 mínútna umhugsunartíma í hverri skák. Alls verða tefldar níu umferðir en mótinu lýkur í dag. MYNDATEXTI: Hin efnilega Ingibjörg Ásmundsdóttir, yngsti keppandi mótsins, hefur náð einum vinningi eftir fyrstu sex umferðir mótsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir