Harriet Ritvo

Árni Torfason

Harriet Ritvo

Kaupa Í körfu

Viktoríu-rómantískar rætur umhverfisbaráttunnar NÁTTÚRUVERND í sögulegu ljósi var meginumfjöllunarefni bandaríska umhverfissagnfræðingsins Harrietar Ritvo, sem hélt fyrirlestur í Norræna húsinu sl. miðvikudag í boði Landverndar og Hins íslenska náttúrufræðafélags. MYNDATEXTI. Harriet Ritvo umhverfissagnfræðingur flutti fyrirlestur í Norræna húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar