Samskip - Ísheimar

Jim Smart

Samskip - Ísheimar

Kaupa Í körfu

Ísheimar, ný og endurbætt frystivörumiðstöð Samskipa á Holtabakka var formlega opnuð við hátíðlega athöfn nýverið, rúmlega hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin að byggingunni. Nýja frystivörugeymslan er sérhönnuð til að mæta þörfum vaxandi flota fjölveiðiskipa og með tilkomu hennar geta Samskip stóraukið þjónustu sína við sjávarútveginn í heild. MYNDATEXTI: Ísheimar, ný og endurbætt frystivörumiðstöð Samskipa, hafa verið teknir í notkun á Holtabakka, um hálfu ári eftir að fyrsta skóflustungan var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar