Vínbúð opnar í Vík

Jónas Erlendsson

Vínbúð opnar í Vík

Kaupa Í körfu

ÁTVR hefur opnaði vínbúð í Víkurskála í Vík í Mýrdal, verslunarstjóri er Guðmundur Elíasson. Þetta er 80 tegunda verslun og eru tegundirnar í upphafi valdar með hliðsjón af vinsældalistum í öðrum vínbúðum, en hægt verður að panta aðrar tegundir ef þess er óskað. Þetta er 42. vínbúðin sem er opnuð á landinu. MYNDATEXTI. Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, Guðmundur Elíasson, verslunarstjóri og varaoddviti Mýrdalshrepps og Bryndís F. Harðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar