Hans Corell

Árni Torfason

Hans Corell

Kaupa Í körfu

Hans Corell er yfirmaður lögfræðisviðs aðalskrifstofu SÞ og einn af aðstoðarframkvæmdastjórum samtakanna. Í samtali við Auðun Arnórsson segist hann bjartsýnn á að Bandaríkin muni um síðir fullgilda sáttmálann um Alþjóða sakamáladómstólinn, ICC. MYNDATEXTI: Sænski lögfræðingurinn Hans Corell, yfirmaður lögfræðisviðs aðalskrifstofu SÞ og aðstoðarframkvæmdastjóri samtakanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar