Samkynhneigðir - Bók

Samkynhneigðir - Bók

Kaupa Í körfu

Samkynhneigðir og fjölskyldulíf fjallar um þær róttæku breytingar sem orðið hafa á lífi samkynhneigðra síðustu þrjátíu ár, breytingar sem voru innsiglaðar með lögum um staðfesta samvist árið 1996./Ritstjórar eru Rannveig Traustadóttir og Þorvaldur Kristinsson. MYNDATEXTI: Þorvaldur Kristinsson og Rannveig Tryggvadóttir færðu Guðrúnu Ögmundsdóttur fyrsta eintakið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar