Skemmtiferðaskip til Grundarfjarðar

Gunnar Kristjánsson

Skemmtiferðaskip til Grundarfjarðar

Kaupa Í körfu

FYRSTA skemmtiferðaskipið af sjö sem boðað hafa komu sína til Grundarfjarðar á þessu sumri lagðist að bryggju fyrr í mánuðinum. Skipið, sem nokkuð er komið til ára sinna, heitir Funchal og er skráð í Portúgal. MYNDATEXTI. Hér má sjá föngulegan hóp sem bauð upp á kleinur ásamt einum úr áhöfn skipsins sem þóttu kleinurnar góðar. Konurnar eru frá vinstri: Selagh Smith, Olga S. Einarsdóttir, Jóna B. Ragnarsdóttir, Sólrún Guðjónsdóttir, Jónína Kristjánsdóttir, Pálína Gísladóttir og Hulda Valdimarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar