Leiklist
Kaupa Í körfu
SÖNGLEIKURINN Grease var frumsýndur í Borgarleikhúsinu á fimmtudagskvöldið en þetta er í þriðja sinn sem verkið er sett upp hérlendis á síðustu árum. Árið 1994 sýndi Söngsmiðjan þennan þekkta rokksöngleik á Hótel Íslandi með Guðjóni Bergmann og Jónu Sigríði Grétarsdóttur í hlutverkum Danny Zuko og Sandy Olsson. Fjórum árum síðar var röðin komin að Leikfélagi Reykjavíkur, sem setti upp Grease með Selmu Björnsdóttur og Rúnari Frey Gíslasyni í aðalhlutverkunum sem Birgitta Haukdal og Jón Jósep Sæbjörnsson fara með nú. Nýjasta uppfærslan er staðfærð og leikur Birgitta ekki Sandy heldur Sandí og er Jón Jósep Danni en ekki Danny. MYNDATEXTI. Grease var sett upp í Borgarleikhúsinu við miklar vinsældir árið 1998 en þá léku Selma Björnsdóttir og Rúnar Freyr Gíslason þau Sandy og Danny. skyggna úr safni, birtist fyrst 19980623
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir