Fallegt við Breiðafjörð

Gunnlaugur Árnason

Fallegt við Breiðafjörð

Kaupa Í körfu

Á JÓNSMESSUNÓTT stóð Hólmurum til boða að ganga á Drápuhlíðarfjall með leiðsögn Ólafs Ólafssonar sýslumanns. Það var Efling Stykkishólms sem stóð fyrir göngunni og tóku um 30 manns þátt í henni og voru göngumenn á breiðu aldursbili. MYNDATEXTI. Hólmarar gengu á Drápuhlíðarfjall á Jónsmessunótt. Í baksýn er Þórsnesið, spegilsléttur Breiðafjörður og sólsetur bak við Vestfjarðafjöllin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar