Héraðsmót Strandamanna í sundi

Jenný Jensdóttir

Héraðsmót Strandamanna í sundi

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er alltaf gott veður á sundmóti sagði einhver við fréttaritara Morgunblaðsins og það er óhætt að segja að veðrið hafi leikið við Strandamenn á sundmóti Héraðssambands Strandamanna sem haldið var í Gvendarlaug hins góða að Klúku í Bjarnarfirði... MYNDATEXTI. Keppendur stinga sér til sunds á sundmóti HSS í góða veðrinu á Ströndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar