Jónsmessuganga

Hafþór Hreiðarsson

Jónsmessuganga

Kaupa Í körfu

LC-konur á Húsavík tóku forskot á Jónsmessugleðina um helgina er þær stóðu fyrir Jónsmessugöngu frá Gónhól út í Eyvíkurfjöru á Tjörnesi. MYNDATEXTI. Friðfinnur Hermannsson lék á gítar og stjórnaði fjöldasöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar