Austurvöllur - Loftmyndir

Jim Smart

Austurvöllur - Loftmyndir

Kaupa Í körfu

Á Austurvelli er nú stór ljósmyndasýning sem vekur athygli allra sem þangað sækja. Myndirnar eru margar forvitnilegar og ekki alltaf ljóst við fyrstu sýn hvað á þeim er. Allar eru myndirnar loftmyndir frá ýmsun stöðum í heiminum og því getur sjónarhornið verið framandi. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar