Suðurnes - María og Guðbjörg

Svanhildur Eiríksdóttir

Suðurnes - María og Guðbjörg

Kaupa Í körfu

Ýmislegt skemmtilegt má finna á gangstéttinni á nýuppgerðri Hafnargötunni í Keflavík þar sem vinkonurnar María Kjartansdóttir og Guðbjörg Guðmundsdóttir halda götusölur til styrktar Rauða krossinum ásamt Axeli, bróður Guðbjargar. Þar má m.a. sjá handunnið vaxskraut, engla, hjörtu og fleira fallegt dót. Þær stallsystur segjast oftast selja heimatilbúið föndur og dót enda séu þær miklar "föndurkerlingar". ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar