Nýr borvagn í Fáskrúðsfjarðargöng
Kaupa Í körfu
Sindri í Reykjavík afhenti Ístaki nýjan Atlas Copco-borvagn í gær. Verður hann notaður til að bora 5,9 km jarðgöng milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Í gærmorgun var búið að bora 127 m inn í bergstálið Reyðarfjarðarmegin. MYNDATEXTI: Georg Gjuvsland verkfræðingur, Björgvin Guðjónsson, framleiðslustjóri Fáskrúðsfjarðarganga, Ari Jónsson hjá Sindra og Ólafur Sölvason, verkstæðisformaður hjá Ístaki, við nýja borvagninn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir