Gallerí Hlemmur

Arnaldur Halldórsson

Gallerí Hlemmur

Kaupa Í körfu

SAMSÝNING fimm núverandi og nýútskrifaðra nemenda Listaháskóla Íslands var opnuð í Galleríi Hlemmi á föstudag. Verk á sýninguna völdu Auður Jörundsdóttir og Þorbjörg Jónsdóttir sem einnig eru nemendur LHÍ. Vel viðraði á föstudag og geislar sólar læddust inn um glugga og glufur. Gallerí Hlemmur hefur haft það að markmiði að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að stýra menningarviðburðum til enda og er þessi sýning liður í því. MYNDATEXTI: Myndlistarmaðurinn Einar Garibaldi ræðir við gesti sýningarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar