Gallerí Hlemmur
Kaupa Í körfu
SAMSÝNING fimm núverandi og nýútskrifaðra nemenda Listaháskóla Íslands var opnuð í Galleríi Hlemmi á föstudag. Verk á sýninguna völdu Auður Jörundsdóttir og Þorbjörg Jónsdóttir sem einnig eru nemendur LHÍ. Vel viðraði á föstudag og geislar sólar læddust inn um glugga og glufur. Gallerí Hlemmur hefur haft það að markmiði að skapa vettvang fyrir ungt fólk til að stýra menningarviðburðum til enda og er þessi sýning liður í því. MYNDATEXTI: Upprennandi listamenn við eitt verkanna á eilífðarsýningunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir