Diljá Runólfsdóttir

Árni Torfason

Diljá Runólfsdóttir

Kaupa Í körfu

SUMARMÓT ÆSKR (Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum) var haldið á Úlfljótsvatni helgina 20.-22. júní í blíðskaparveðri. Hátt í 40 manns tóku þátt í mótinu, að leiðtogum meðtöldum, en mótið stóð í tvær nætur með tilheyrandi dagskrá. MYNDATEXTI: Diljá Runólfsdóttir: "Mikilvægt að kynnast nýjum krökkum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar