Brakandi veðurblíða

Steinunn Ásmundsdóttir

Brakandi veðurblíða

Kaupa Í körfu

EINMUNA veðurblíða var á Fljótsdalshéraði í gær. Þannig komst hitinn í Hallormsstað upp í 25 gráður í forsælu og fór yfir 20 stig víða annars staðar. Íbúar niðri á fjörðum fengu að sjá sumarið eins og þeir kannast best við það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar