Vélin sem lenti í aðflugsatvikinu við Reykjarvíkurflugvöll.

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Vélin sem lenti í aðflugsatvikinu við Reykjarvíkurflugvöll.

Kaupa Í körfu

Rannsókn hafin á því þegar flugvél fór hættulega nálægt íbúðarbyggð Rannsóknin er hafin á ástæðum þess að litháensk flugvél flaug lágt yfir byggðina í Þingholti á áttunda tímanum á sunnudagskvöld. Í fréttatilkynningu frá Rannsóknarnefnd flugslysa (RNF) segir að unnið sé að gagnaöflun vegna rannsóknar málsins og að tekinn hafi verið vitnisburður af flugmönnum vélarinnar. MYNDATEXTI: Fylgdu ekki fyrirmælum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar