Börn á Sjónarhóli útskrifast

Guðrún Vala Elísdóttir

Börn á Sjónarhóli útskrifast

Kaupa Í körfu

ÞRJÁTÍU leikskólanemar af leikskólanum Klettaborg voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn sl. fimmtudagskvöld. Útskriftarhátíðin var haldin í félagsmiðstöðinni Óðali og léku krakkarnir og sungu fyrir fullu húsi af gestum. MYNDATEXTI: Landafræði handa lengra komnum - nemendur á leikskólanum Sjónarhóli í Borganresi flytja rímleik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar